GloPro FireFly

Frábær púttmotta sem gefur þér instant feedback á það hvernig strokan er. 

Með sérstökum laser sem festur er á pútterinn, þá teiknar hann línuna á púttmottuna og er hún sýnileg í nokkrar sekúndur. Hægt að nota inni, úti, í myrkri eða dagsbirtu. 

Er arc inn út, út inn, 2° eða jafnvel 7° án þess að þú vitir það, taktu af allan vafa.