Hér er það helsta sem ég býð uppá, alls ekki ótæmandi listi og er eitthvað sem tengist golfikylfunum ykkar sem ekki er listað, þá bara hafa samband.
Ég vel aðeins bestu efni sem fáanleg eru að ég tel, hvort sem það er í hausum, sköftum eða jafnvel bara líminu sem er notað til að festa sköftin.
Helstu vörumerki sem ég er með, sel og nota.