Þjónusta
Kylfusmiðjan leggur metnað sinn í að veita persónulega og góða þjónustu.
Hér er það helsta sem ég býð uppá, alls ekki ótæmandi listi og er eitthvað sem tengist golfikylfunum ykkar sem ekki er listað, þá bara hafa samband.
- Viðgerðir, skipta um skaft, bora út sköft ofl.
- Smíði á golfkylfum (Miura t.d.).
- Mæling á lofti & legu (Loft & Lie), bæði á járnum og pútterum
- Mæli sveifluþyngd kylfu (swingweight)
- Skipta um grip og sköft.
- Stytting og lengingar á kylfum.
- Viltu smá lit í lífið, þá býð ég uppá BB&F Ferrulur í ýmsum litum.
- Sveiflugreining og mælingar.
- Merkingar á kylfuhausum, bæði laser og stamping.
Ég vel aðeins bestu efni sem fáanleg eru að ég tel, hvort sem það er í hausum, sköftum eða jafnvel bara líminu sem er notað til að festa sköftin.
Helstu vörumerki sem ég er með, sel og nota.
- Mizuno
- Miura
- KBS Sköft
- Fujikura
- Brava
- Stargrip
- Golfpride
- SuperStroke púttgrip
- BB&F Ferrúlur
- 3M Epoxy
- Mitchell Golf tæki
- Hinir ýmsu adapterar fyrir drivera á öll helstu merkin.
- Forsight Quad MAX (væntanlegur)