3.100 kr
Gripin sem flestir hafa spurt um eru loksin komin.
JumboMax gripin eru hönnuð til að vera stór en á sama tíma nógu létt til að trufla ekki sveifluþyngd kylfunar og þar af leiðandi minnka meðvitund um kylfuhausinn.
Þetta eru gripin sem Bryson notaði til að vinna US Open 2020.
Ekki láta nöfnin rugla ykkur, X-Small hérna er samt stærrra en Mid-size t.d. hjá Golfpride.