313.000 kr
Palo Alto pútterin er gerður til heiðurs Bob Rosburg sem er einróma faðir mallet púttera eins og við þekkjum þá í dag.
Bob eða Rossie eins og hann var oftast kallaðu var frumkvöðull í hönnum mallet púttera, smáatriðin voru honum hugleikin og var hann mikið að fínstilla smáatriðin á sínum pútterum. Í dag nota fleirri kylfingar mallet púttera en blade, eitthvað sem var óhugsandi á tímum Bob. Goðsagnakendi Odyssey Rossi pútterin sem upphaflega kom á markað 1991 var einmitt nefndur eftir Bob/Rossie.
Ég man ennþá eftir því þegar Faldo vann 1996 Masters með Odyssey Rossie ll, eini í mótinu sem aldrei 3púttaðil
1stk fáanlegt á Íslandi.