Mizuno Pro S-3

Mizuno Pro S-3

Goðsögnin endurfædd!

Nýju Mizuno Pro S-3 járnin er toppurinn á fáguðu handbragði og einstökum gæðum sem vísa í arfleið þeirra sérþekkingar Mizuno í smíðum á forged járnum sem nútíma kylfingur vill og krefst. 

Framleidd úr 1025E Pure Select Mild Carbon stáli með kopar undirlagi til að gera upplifunina sem besta og mýksta. 

Mizuno Pro S-3 er fáanlegt í bæði rétthent og örvhent 4-PW. 

Hægt að velja úr 40+ sköftum (járn og grafít) án auka kostnaðar.