88.600 kr
Þetta eru án efa einu bestu burðarpokarnir á markaðnum í dag. Framleiddir af Vessel golf sem meðal annars framleiðir alla pokana fyrir RyderCup, SolheimCup og Presidents cup ásamt lang flestum merktum pokum á Tournum.
Gæðin eru gríðarleg, og hugsað fyrir öllu, sannur Rolls Royce burðarpokana.
Key Features:
Materials:
Weight:
Dimensions:
14" L x 12.5" W x 35” H