313.000 kr
1. desember kemur Toulon Dallas á markað. Þessi pútter er til heiður Lee Trevino en hann á einmitt 80 ára afmæli 1.desember 2024 og uppalin í Dallas.
Lee Trevino varð fyrir eldingu og var frá keppni í 9 ár, hann var á þeim tíma kynnir á NBC en árið 1984 tók hann upp kylfunar aftur og vann PGA Champion ship, og var fyrsti keppandin í sögunni til að spila alla 4 hringina á sextíu og eitthvað höggum.
Þetta meistaraverk frá Toulon er til heiðurs og gert í samstarfi við manninn sjálfan.
Smáatriðin og smíðin eru engu lík.
1stk aðeins fáanlegt á Íslandi.