The Grip Master - The Roo leður grip.

Kengúruleður gripin frá Grip Master

Þessi grið eru hreint ótrúleg, ég flutti inn 1 sett til að prufa sjálfur og eftir mánðar notkun er aðeins eitt sem hægt er að segja WHHHÁÁÁÁ. 

Leðrið er handsaumað á, aðeins notað hágæða leður sem er hrikalega sticky og helst þannig hvort sem það er sól, rigning eða haglél. Ólíkt öðrum gúmmí og geviefna gripum, þá rýrnar (wear out) þessi grip ekki, heldur notast (wear in) og verða bara betri með tímanum. 

Eiginleikar:

  • Handgert og saumað fyrir óviðjafnanlega gæði

  • Framleitt úr Premium kengúrúleðri

  • Infusert Protack kerfi fyrir langvarandi grip og endingu

  • Meðalmjúk snerting

  • Mikil grip tilfinning