59.600 kr
M-Craft X pútterarnir eru algjör nýjung og frábær nálgun hjá Mizuno að gefa fólki möguleikann á að hanna og setja saman sinn eigin pútter.
Hægt er að velja um 3 mismunandi hálsa/hosel, og svo 3 mismunandi body og þannig geta allir fundið það sem hentar þeim.
Ótrúlega vel smíðaðir og gott jafnvægi í þessum pútterum.
Hálsar:
Plumber
Slant
Bend
Body:
FOUR
FIVE
SIX