36.600 kr
Mest seldu Mizuno járnin hjá okkur verða enn betri!
Og núna einnig SVÖRT!
Hjá Mizuno hefur samheitið alltaf verið nýsköpun og handbragð, og lýsa nýju JPX Forged og JPX Forged Black því mjög vel. Þessi járn sameina tækni í fremstu röð við marg rómaða tilfinningu sem Mizuno er þekkt fyrir, sem gefur kylfingnum árangur og nákvæmni sem setur nýjan standard í forged járnum.
JPX 925 Forged Black koma í 5-PW rétthent.
Hægt er að velja úr +40 sköftum (stál og grafít) án verðbreytinga.