Toulon Formula [CS]

Litur á skafti

Hannaður með núll toe hang.  Þessi pútter er með skaftið í miðju, með þremur línum til að aðstoða við miðið. Eins og allir Formula pútterar, þá er [45] er framleiddir úr samsettningu nokkura efna sem gerir það mögulegt að hafa þyngdarpunktinn framarlega til að gera hann ótrúlega fyrirgefandi. Með þessari einstöku staðfsettningu skaftsins á svo til núll torque putter, gerir það [CS] að fullkomnum pútter fyrir þá sem hafa smá snúning á púternum. Ef þú hefur prufað Zero Torque pútter og finnst þú missa þá svolítið mikið til vinstri (rétthendur kylfingur) þá er Formula [CS] frábær valkostur.