Mizuno JM101 120 barna og unglinga golfsett

Frábært sett fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni en vilja samt vandaða og góða vöru. 

JM101 120 sem er ætlað 6-9 ára og inniheldur 5 kylfur. Driver, Hybrid, 7járn, Sandwedge og Putter. Kemur í fallegum og léttum Mizuno burðarpoka.