Nýja JPX 925 Hot Metal línan er komin í hús hjá Kylfusmiðjunni.
Það er alltaf mikil eftirvænting þegar Mizuno kemur með nýja útgáfu af JPX línunni sinni, enda er JPX línan sú lína sem hentar breiðustum hóp kylfinga.
Það var Hot Metal línan sem var að detta í hús og kemur hún í 3 útgáfum, Hot Metal, Hot Metal Pro og Hot Metal HL (High launch).
Þannig að allir eiga að geta fundið járn við hæfi og valið úr fleirri en 50 sköftum án nokkurs auka gjalds.
Komið í Mizuno DNA mælingu og finnum járnin sem henta þér.