Þeir sem fylgjast með golfi hafa örugglega ekki misst af umræðunni um JumboMax gripin sem Bryson notaði til að vinna US open 2020.
Fyrsta sending af þessum vinsælu gripum er komin og voru það UltraLite gripin sem urðu fyrir valinu.
Stærðirnar sem komu voru
X-Small (+3/16")
Small (+ 1/4")
Large (+ 11/32")
X-Large (+3/8")