DragonSkin gripin komin í hús.

October 23, 2024

DragonSkin gripin komin í hús.

Áfram halda frábær vörumerki að lenda hjá Kylfusmiðjunni. 

Ein bestu ef ekki þau bestu premium grip sem ég hef prufað eru komin í hús, fyrsta tilfinning sem maður fær þegar maður grípur um þau er "whoo ég þarf ekki einu sinni golfhanska". 

 

Gripin koma í tveimur útgáfum, 360 og Original og hvor útgáfa um sig úr tveimur mismunandi gúmmí blöndu, græna =calm og rauða=fire. 

Get vottað það að hvort sem það eru 3°C eða 34° þá eru þetta geggjuð premium grip. 

 

https://kylfusmidjan.is/collections/dragon-skin